Á þemadögunum í vor var boðið upp á smiðju sem hét „Gettu betur í tónfræði“. Mikil spenna myndaðist milli þeirra 7 liða sem komust í úrslit. Keppendur fengu verðlaun sem voru styrkt af Hamraborg og Klæðakoti. Janusz og Iwona sem kenna tónfræði við skólann höfðu veg og vanda af þessari smiðju.
Allir kampakátir með verðlaunin sín.