Gettu betur í tónfræði

6. júní 2025 | Fréttir

Á þemadögunum í vor var boðið upp á smiðju sem hét „Gettu betur í tónfræði“. Mikil spenna myndaðist milli þeirra 7 liða sem komust í úrslit. Keppendur fengu verðlaun sem voru styrkt af Hamraborg og Klæðakoti. Janusz og Iwona sem kenna tónfræði við skólann höfðu veg og vanda af þessari smiðju.

 

Allir kampakátir með verðlaunin sín.

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is

Nýlegar færslur