Blásarasveit Tónlistarskólans á Gullkistunni

8. september 2025 | Fréttir

Blásarasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar átti upphafstónana á stórsýningunni Gullkistan sem haldin var í Íþróttahúsinu á Torfnesi laugardainn 6. september. Kennarar og fyrrverandi nemendur skólans sáu um tónlistardagksrá og erum við alltaf ákaflega stolt af fólkinu okkar þegar það kemur fram til að gleðja aðra. Meðfylgjandi er mynd af Skólalúðrasveitinni og stjórnandanum Madis Mäekalle ásamt forstetanum okkar henni Höllu Tómasdóttur.

 

 

 

 

 

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is