Föstudaginn 7. október var haldið Farsældarþing Vestfjarða þar sem margir áhugaverðir fyrirlestrar voru fluttir. Í lok þingsins var Farsældarráð Vestfjarða formlega stofnað en með því á ráðið að tryggja samráð á svæðinu um farsæld barna. Nemendur skólans spiluðu við þetta tækifæri og settu hátíðlegan svip á þingið þegar undirskrift fulltrúa allra sveitarfélaga skrifuðu undir.
