Barnakórastarf 3.-4. bekkur

13. janúar 2025 | Fréttir

Það er fagnaðarefni að geta boðið upp á kórastarf á ný en hún Dagný Hermannsdóttir ætlar að sjá um kórastarf fyrir 3.-4. bekk á vorönn – Fyrsti tíminn er í dag, mánudaginn 13. jan kl 16:00

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is

Nýlegar færslur