Tónleikar tónlistarnemenda í útibúum skólans
TónnlistarskólinnTónleikar tónlistarnemenda T.í á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri verða haldnir á Þingeyri í Félagsheimilinu þar klukkan 18:00 fimmtudaginn 24. maí.
Mikolaj Frach í Hömrum
Tónlistarskólinn HamrarSunnudaginn 27. maí kl. 17:00, býður Mikolaj Ólafur Frach Vestfirðingum upp á skemmtilega og fjölbreytta tónleika í Hömrum sal Tónlistarskóla Ísafjarðar. Aðgangur ókeypis
Pétur Ernir – Framhaldsprófstónleikar
Tónlistarskólinn HamrarPétur Ernir Svavarsson nemandi við Tónlistarskólann á Ísafirði mun halda tónleika í Hömrum, miðvikudaginn 30. maí
Lokahátíð og skólaslit
ÍsafjarðarkirkjaLokahátíð Tónlistarskólans verður í Ísafjarðarkirkju klukkan 20:00. Þar verða afhend skírteini og verðlaun, ávörp og ýmis tónlistaratriði verða flutt.
Úr tré í tóna
Tónlistarskólinn HamrarÚR TRÉ Í TÓNA STROKKVARTETTINN SIGGI & JÓN MARINÓ Hamrar Ísafirði 15.júní 2018 kl 20:00. Samstarf Listahátíðar og Tónlistarfélags Ísafjarðar. Á þessum einstöku tónleikum mun Strokkvartettinn Siggi leika á hljóðfæri sem öll eru smíðuð af fiðlusmiðnum Jóni Marinó Jónssyni. Á efnisskrá eru fjögur íslensk verk en eitt þeirra er verk ísfirðingsins Halldórs Smárasonar, draw+play, óður til […]
Frach bæður halda tónleika
Tónlistarskólinn HamrarSunnudaginn 29. júlí kl. 16:00 bjóða bræðurnir Maksymilian, Mikolaj og Nikodem Frach Vestfirðingum á skemmtilega og fjölbreytta tónleika í Hömrum á Ísafirði.
Innritunardagar
Tónlistarskólinn Austurvegur 11, Ísafjörður, IcelandInnritunardagar fyrir nýtt skólaár. Umsóknarform má finna á heimsíðunni. Gott að er að hafa samband við skrifstofu opin frá 10:30 - 14:30 til þess að ganga frá greiðslufyrirkomulagi
Kennsla hefst
Tónlistarskólinn Austurvegur 11, Ísafjörður, IcelandKennsla hefst á nýju skólaári þann 27.ágúst