Skólasetning
Tónlistarskólinn verður settur mánudaginn 29. ágúst
Kennsla hefst 30. ágúst samkvæmt stundaskrá
Kennsla í tónlistarskólanum hefst þriðjudaginn 30. ágúst samkvæmt stundaskrá
Daniel de Togni segir frá verkum sínum
Daniel de Togni er píanóleikari og tónskáld, sem hefur verið að vinna að verkum sínum hér á Ísafirði undanfarið á vegum ArtsIceland. Hann ætlar að koma til okkar á miðvikudag 21. sept. kl. 16:30 og spjalla um verk sín. Öllum heimill ókeypis aðgangur.
Gunnar Kvaran og Jane Ade Sutarjo – Tónleikar í Hömrum
Gunnar Kvaran sellóleikari og Jane Ade Sutarjo píanóleikari halda tónleikar í Hömrum laugardaginn 8. október kl 16 Meira HÉR
Opið hús
Opið hús kl 14-16 Velkomin á árlegt opið hús í Tónlistarskólanum. Sigrún Pálmadóttir og Bjarney Ingibjörg leiða samsöng Bæjarlistamaður Ísafjarðar 2022 Húsmæðraskólasýningin opin Ljúffengar kaffiveitingar og ýmislegt fleira.
Maksymilian, Nikodem og Mikolaj – tónleikar 1.nóv
Bræðurnir Maksymilian Haraldur, Mikolaj Ólafur og Nikodem Júlíus Frach halda tónleika í Hörmrum ásamt kennara þeirra, þriðjudaginn 1.nóvember kl.20.
Samsöngur í Hömrum 1. des. kl.18
Samsöngur 1. desember kl 18 í Hömrum í upphafi jólaföstu. Rúna Esradóttir og Judy Tobin leiða sönginn með dyggri aðstoð nemenda. Ókeypis aðgangur.
Oliver – hádegistónleikar – ókeypis aðgangur
Oliver Rähni heldur stutta hádegistónleika í Hömrum þriðjudaginn 6.desember klukkan 12. Efnisskrá: F. Mendelssohn - Ljóð án orða op. 62 nr. 6 “Vorljóð” Ljóð án orða op. 19 nr. 3 “Veiðiljóð” R. Schumann - Aufschwung úr Fantasiestücke op. 12 F. Schubert - Valse sentimentale í A-dúr Vals í Ges-dúr “Kupelwieser-Walzer” F. Chopin - Pólónesa í […]
Jólatónleikar á Suðureyri 8.des kl 16.30
Fyrstu jólatónleikarnir verða í kirkjunni á Suðureyri 8. desember kl 16.30. Umsjón Sara Hrund Signýjardóttir
Jólatónleikar 12. des kl.17.30
Jólatónleikar 12. desember kl 17.30 í Hömrum Umsjón Janusz og Iwona