Vorþytur 3. maí kl 18 í Hömrum Árlegur Vorþytur, tónleikar lúðraveitanna, fer fram í Hömrum miðvikudaginn 3. maí kl. 18Stjórnandi er Madis Mäekalle.Fjölbreytt efnisskrá.Ókeypis aðgangur.
Skólaslit Tónlistarskóla Ísafjarðar í Ísafjarðarkirkju miðvikudaginn 31. maí kl. 18. Þar verður heiðursviðurkenning Tónlistarskólans veitt og frumfluttur nýr skólasöngur Tónlistarskólans; Ísafjörður, lag og ljóð Braga Valdimars Skúlasonar sem hann gaf skólanum í tilefni 75 ára afmælisins. Nánar HÉR.