Daniel de Togni er píanóleikari og tónskáld, sem hefur verið að vinna að verkum sínum hér á Ísafirði undanfarið á vegum ArtsIceland. Hann ætlar að koma til okkar á miðvikudag 21. sept. kl. 16:30 og spjalla um verk sín. Öllum heimill ókeypis aðgangur.