Hleð viðburði

viðburðir 14.10.2021

viðburði Search and Views Navigation

Viðburður Views Navigation

20:00

Jóhann Kristinsson – tónleikar í Hömrum

14. október @ 20:00 - 21:00

Jóhann Kristinsson, baritón og Ammiel Bushakevitz píanóleikari flytja Vetrarferðina eftir Franz Schubert í Hömrum 14. október kl 20. Vetrarferðin er með því síðasta sem Franz Schubert samdi á stuttri ævi sinni. Schubert samdi lög við 24 ljóð eftir Wilhelm Müller og úr varð þetta stórbrotna meistaraverk og hátindur ljóðasöngsins.

Lesa meira »
+ Export Events