20. desember 2024 | Fréttir
Nemendur og foreldrar sóttu vel heppnað og skemmtilegt jólaball T.Í í gær. Óvæntir og hressir gestir með rauðar húfur litu við og gáfu krökkunum mandarínur og boðið var upp á piparkökur sem voru fljótar að hverfa í mannskapinn. Kennarasambandið sá um að spila...
24. október 2024 | Fréttir
Tilkynning vegna verkfalls og greiðslu skólagjalda í Tónlistarskóla Ísafjarðar Kæru nemendur, foreldrar og forráðamenn. Vegna yfirvofandi verkfalls kennara, sem mun valda tímabundinni truflun á kennslu í Tónlistarskóla Ísafjarðar frá og með þriðjudeginum 29. október,...
12. september 2024 | Fréttir
Nú í ágúst var gengið frá ráðningu Finneyjar Rakel Árnadóttur í stöðu aðstoðarskólastjóra við skólann. Finney Rakel er ekki ókunn starfi Tónlistarskólans en hún starfaði hér sem ritari og sem aðstoðarskólastjóri, fyrst í afleysingum og síðar samhliða ritarastarfinu á...
12. september 2024 | Fréttir
Skólagjöld hafa verið send út fyrir september mánuð. Líkt og hefur verið er heildarupphæðinni er skipt niður í fjórar jafnar greiðslur yfir skólaárið. Greiðslutímabilin verða september, október & febrúar og mars. Skólagjöldin hafa verið umreiknuð með tilliti til...