Jólaball 19.desember

11. desember 2024 | Fréttir

Jólaball verður haldið í Hömrum á fimmtudaginn 19. desember kl. 17:30. Tónlistarskólinn býður nemendum sínum og foreldrum og systkinum á jólaball. Jólatónar, piparkökur og mandarínur. Hlökkum til að sjá sem flesta.

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is

Nýlegar færslur