Í stað jólatónleika er stefnt að því að taka upp nemendahóp hvers kennara daganna 9. og 10. des og 14.-17.des. Þar sem nemendur munu flytja efni sem fyrirhugað var að spila á jólatónleikum. Viðkomandi kennari mun senda á sinn nemendahóp frekari upplýsingar um tímasetningu og þessháttar. Upptökunar munu síðan berast foreldrum í pósti. Það mun þó ekki gerast samdægurs þar sem einhver vinna fer í að klippa efnið til. Það er ánægjulegt að geta nýtt tæknina á þennan máta og leyft nemendum að deila árangri æfinga með sínum nánustu á tímum samkomutakmarkanna.