Harmonikufélag Vestfjarða

22. febrúar 2019 | Fréttir

Tónlistarskóli Ísafjarðar fékk góða heimsókn á dögunum frá Harmonikufélagi Vestfjarða. Tilefni heimsóknarinnar var að færa skólanum veglega gjöf,

styrk sem mun nýtast til þess að efla harmonikukennslu við skólann.Ingunn Ósk Sturludóttir skólastjóri, tók á móti gjöfinni fyrir hönd skólans og eru

Harmonikufélagi Vestfjarða færðar kærar þakkir fyrir höfðinglega gjöf og velvild til skólans.

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is

Nýlegar færslur