Tónleikaáætlun 2014-2015

5. mars 2014 | Tónlistarfélagið

Áskriftartónleikar frá fyrra starfsári:

 

Áskriftartónleikar III – 4.sept, 2014

– Ljóð án orða – Birna Hallgrímsdóttir, píanó


Áskriftartónleikar  IV – 18.sept. 2014

– Tríó Pa-Pa-Pa (Hallveig Rúnarsdóttir, sópran, Jón Svavar Jósefsson, baritón, Hrönn Þráinsdóttir, píanó)

 

Lausleg ÁÆTLUN
Starfsárið 2014-2015

 

1. Minningartónleikar – Gunnar Kvaran, selló og  og Selma Guðmundsdóttir, píanó – 5.október 2014


2. Áskriftartónleikar I  – 25.október 2014.
Gunnar Guðbjörnsson tenór og Jónas Ingimundarson píanó
Framlag Tónlistarfélagsins til menningarhátíðarinnar Veturnátta


3. Jólatónleikar –  16.des. 2014
Stórtónleikar í Ísafjarðarkirkju – Halldór Smárason og Sætabrauðsdrengirnir
Í samvinnu við listamennina – Féllu niður vegna veðurs


4. ? Áskriftartónleikar II  – í mars/apríl – Pamela de Sensi með flauturnar sínar


5. Áskriftartónleikar  III – Silungakvartettinn í samvinnu við FÍT – í apríl?


6. Áskriftartónleikar IV  –  á hátíðinni Við Djúpið ?

 

7. Í júní –  Tónleikar sinfóníuhljómsveitar New England Conservatory of Music
í Íþróttahúsinu á Torfnesi (90 manna fullskipuð sinfóníuhljómsveit ungra snillinga)
og margir viðburðir sem ekki eru komnir á dagskrá en í farvatninu.


Óperukynningar Óperuklúbbs Tónlistarfélagsins 2014-2015::

 

 22.sept. 2014   Don Carlo (Verdi)


27.okt. 2014  Rakarinn í Sevilla (Rossini).
Sérstakur gestur á kynningunni var Sigrún Pálmadóttir óperusöngkona

 

22.feb.  Brúðkaup Fígarós (Mozart)


Vor 2015 – Spurning um birtuskilyrði

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is

Nýlegar færslur