Helstu viðburðir í menningarhúsinu Hömrum, Ísafirði
1. sept. 2006 – 31. ágúst 2007
Ótaldir eru ýmsir minni háttar tónleikar, 25 tónfundir og ýmsir fleiri viðburðir á vegum Tónlistarskólans, hljómsveita- og lúðrasveitaræfingar, barnakóraæfingar, hljóðfæra- og söngpróf, vikulegar kóræfingar Sunnukórsins á Ísafirði, æfingar Hlífarkórsins og fleiri kóra, vikulegar dansæfingar pólska þjóðdansahópsins o.s.frv.
Starfsárið 2005-2006:
Í byrjun sept. 2006 Skólasetningarhátíð Tónlistarskóla Ísafjarðar
6. sept.2006 Leikbrúðusýning f. leikskólabörn í Ísafjarðarbæ
7. sept. 2006 Aðalfundur Kvennakórs Vestfjarða
8.-9. sept. 2006 Hljóðupptaka á kvikmyndatónlist – Mugison og fleiri
15. -16.sept. Ráðstefna og námskeið f. leikskólakennara í Ísafjarðarbæ
28. sept. 2006 Raddþjálfunarmnámskeið f. kórfólk
30.sept. 2006 Jazztónleikar
– Andrzej Jagodzinski Trio frá Póllandi
– liður í Pólskri menningarhátíð á Íslandi
2.-6. okt.2006 – Námskeið í „Skapandi tónlistarmiðlun”
Samvinnuverkefni Listaháskóla Íslands og Tónlistarskóla Ísafjarðar
Kennarar: Sigrún Sævarsdóttir og Paul Griffiths
5. okt. 2006 Tónleikar listaháskólanema og nema í TÍ
í tengslum við námskeiðið „Skapandi tónlistarmiðlun”
22.okt. 2006 Vígslutónleikar nýs Steinwayflygils Tónlistarfélags Ísafjarðar
Anna Áslaug Ragnarsdóttir, píanóleikari
Minningartónleikar um Sigríði Jónsdóttur og Ragnar H. Ragnar
Öllum bæjarbúum boðið á tónleikana (ókeypis aðgangur)
25. okt. 2006 Námskeið í “improvisation”
– Leon van Mil saxófónleikari
25. okt. 2006 Jazztónleikar
Hollenski saxófónkvartettsinnn Saxopanico
26. okt. 2006 Ljóðatónleikar
Ingunn Ósk Sturludóttir, mezzósópran, Guðrún Anna Tómasd.píanó
29. okt. 2006 Píanótónleikar
Helga Kristbjörg Guðmundsdóttir, píanó
16.nóv.. 2006 Dagur ísl. tungu
Grunnskólinn á Ísafirði – – Stóra upplestrarkeppnin
24. nóv. 2006 Tónlist fyrir alla – Djasskvartett Reykjavíkur
Þrennir tónleikar f. börn Grunnskólans á Ísafirði
5. des. 2006 Mozart-tónleikar
– ýmsir flytjendur í samvinnu við Tónlistarskóla Ísafjarðar
11.-17.des. 2006 Sex jólatónleikar
Tónlistarskóla Ísafjarðar
12.-13. jan. 2007 Ráðstefna á vegum Háskólaseturs Vestfjarða
26.-27.jan. 2007 Ráðstefna um skupulagsmál á Hornströndum
14.feb. 2007 “Flott án fíkniefna” – Ráðstefna á vegum UMFÍ
22.-25.feb. 2007 Tónlistarhátíð æskunnar
Þrennir stórtónleikar nemenda Tónlistarskóla Ísafjarðar
28.feb. 2007 – Skólatónleikar
Þrennir nemendatónleikar f. grunnskólabörn á Ísafirði
2. mars 2007 Stóra upplestrarkeppnin á Vestfjörðum – Lokahátíð og úrslit
Með þátttöku allra grunnskólanna í Ísafjarðarbæ og tónlistarnema
9. mars 2007 Hátíðartónleikar
Tónlistarfélags Ísafjarðar í tilefni af 75 ára afmæli
Erlings B. Bengtsson, sellóleikara.
Öllum bæjarbúum boðið á tónleikana.
Flytjendur auk Erlings:
Nina Kavtaradze, píanó og Einar Jóhannesson, klarinett
11.mars 2007 Opinn borgarafundur um framtíðarsýn á Vestfjörðum
17. mars Áskriftartónleikar Tónlistarfélags Ísafjarðar
Kammersveit Reykjavíkur – Tónleikar sem var frestað í nóv.
26.-28.mars 2007 Alþjóðleg ráðstefna um málefni innflytjenda
Á vegum Háskólaseturs Vestfjarða
28.mars 2007 “Enn birtist mér í draumi”
Tónleikar – Lög eftir Sigfús Halldórsson og Jón Múla Árnason
29.mars 2007 Leiksýning (á vegum V-dagsins)
Píkusögur og tónlistarkonan Lay Low
4. apríl 2007 ”Vorið góða”
– tónleikar og kynning á væntanlegum hljómdiski
Þröstur Jóhannesson, gítar og söngur ásamt fleiri tónlistarmönnum.
6. apríl 2007 Einleikurinn Dimmalimm (Kómedíuleikhúsið)
6.apríl 2007 “Heimsins ljós” – Tónleikar á föstudaginn langa
Þættir úr Matteusarpassíu Bachs, sem útsettir voru fyrir
strengjakvartett og upplesara. Ýmsir flytjendur
19.apríl 2007 Píanótónleikar og tónlistarkynning
Ólafur Elíasson, píanóleikari
24.apríl 2007 Heimsókn nemenda Fjölmeninngarseturs
25.apríl 2007 Leiksýningin “Turak”
Sýningin var liður í Franskri menningarhátíð á Íslandi
29. apríl 2007 Áskriftartónleikar Tónlistarfélags Ísafjarðar –
Clara Schumann, Robert Schumann og Johannes Brahms
Flytjendur: Hulda B.Garðarsd.sópran, Auður Hafsteinsd. fiðla,
Steinunn B.Ragnarsd. píanó
2. maí 2007 “frá bach til hendrix”
– Tónleikar eldri nemenda Tónlistarskólans
3. maí 2007 Einleikurinn “Skrímsli” (Kómedíuleikhúsið) – frumsýning
6. maí 2007 Einleikurinn “Skrímsli” (Kómedíuleikhúsið)
11. maí 2007 Leiksýningar f. grunnskólanema
Einleikurinn “Skrímsli” (Kómedíuleikhúsið)
9.maí 2007 Vorþytur
Vortónleikar lúðrasveita Tónlistarskóla Ísafjarðar
12. maí 2007 LITRÓF – Áskriftartónleikar Tónlistarfélags Ísafjarðar
Hrólfur Vagnsson harmóníka og Iris Kramer trompet
13.-20. maí 2007
Sex blandaðir vortónleikar Tónlistarskóla Ísafjarðar
17. maí 2007
Kóra- og hljómsveitartónleikar
Barnakór og Unglingakór T.Í., Strengjasveit T. Í.
17. maí 2007 Framhaldsprófstónleikar
Hjördís Þráinsdóttir, söngur og Beáta Joó, píanó
21. maí 2007 Vortónleikar söngdeildar
Tónlistarskóla Ísafjarðar
22. maí 2007 Vortónleikar öldungadeildar
Tónlistarskóla Ísafjarðar
28. maí 2007 Burtfarartónleikar
Helga kristbjörg Guðmundsdóttir, píanó og harmóníka
31. maí 2007 Skólaslit og lokahátíð Tónlistarskóla Ísafjarðar
1. júní 2007 Píanótónleikar
Albertína Elíasdóttir, píanó og Bryndís Guðmundsdóttir, píanó
2. júní 2007 Kóratónleikar
Kór Átthagafélags Strandamanna og Rökkurkórinn Skagafirði
19.-24. júní 2007 Tónlistarhátíðin Við Djúpið – tónleikar og námskeið
Kennarar á námskeiðum: Erling Blöndal Bengtsson, selló
Vovka Stefán Ashkenazy, píanó
Davíð Þór Jónsson, jazzpíanó
Tinna Þorsteinsdóttir, píanó
19.júní 2007 Opnunartónleikar hátíðarinnar
Erling Blöndal Bengtsson, selló
23. júní 2007 Tónleikar á selló – og píanónámskeiðum
23. júní 2007 “Rás 1 við Djúpið” – Tónleikar í beinni útsendingu rásar 1.
Flytjendur: Erling Blöndal Bengtsson, selló, Vovka Stefán Ashkenazy, píanó,Tinna Þorsteinsdóttir, píanó, Evan Ziporyn klarinett/gamelan,
Christine Southworth, gamelan og ATÓN-hópurinn
24.júní 2007 Tónleikar á selló – og píanónámskeiðum
24. júní 2007 Lokatónleikar hátíðarinnar Við Djúpið
Vovka Stefán Ashkenazy, píanó
27. júní-1. júlí 2007 Leiklistarhátíðin Act Alone – Leiksýningar og námskeið
27. júní 2007 Opnun leiklistarhátíðarinnar Act Alone
Kl. 21:15 Kokkteilleikhús – Tveir einleikir
29.júní 2007 Kl. 13:30 Leiksýning: Píla Pína
Kl. 17:00 Leiksýning: Hrafnkels saga Freysgoða
30.júní 2007 Kl. 13:00 Leiksýning: Mr Tross
Kl. 14:30 Leiksýning: Smjörbita saga
Kl. 16:00 Leiksýning: Sólarsaga
Kl. 20:00 Leiksýning: Skrímsli
SUMAR Í HÖMRUM – Sumartónleikaröð Tónlistarfélags Ísafjarðar
5. júlí Sumar í Hömrum I
Pikap strengjakvartettinn og Eydís Franzdóttir, óbó
8. júlí Sumar í Hömrum II – Hanne Juul Trio
Hanne Juul vísnasöngkona, Mats Bjarki Gustavii píanó og Joakim
Rolandson saxófónn)
15. júlí Sumar í Hömrum III – “Tónleikar úr austurvegi”
Grímur Helgason, klarinett, Gréta Salóme Stefánsdóttir, fiðla og
Hákon Bjarnason, píanó
19. júlí Sumar í Hömrum IV
Rúnar Þórisson gítar og Pamela di Senzi þverflauta
26. júlí Sumar í Hömrum V – “Söngvar kvölds og morgna”
Þóra Einarsdóttir, sópran, Björn Jónsson tenór og Anna Áslaug
Ragnarsdóttir, píanó
12. ágúst Sumar í Hömrum VI – Ljóðatónleikar
Herdís Anna Jónasdóttir sópran og Sigríður Ragnarsdóttir píanó
22.ágúst Sumar í Hömrum VII – Dívan og djassmaðurinn
Áskriftartónleikar Tónlistarfélags Ísafjarðar
Sólrún Bragadóttir sópran og Sigurður Flosason saxófónn