Tónleikunum frestað

17. mars 2010 | Fréttir

Því miður hefur ekkert verið flogið í dag og Tríólógísku listakonurnar sem áttu að vera í Hömrum komust ekki vestur. Þær eru fullar áhuga á að koma sem fyrst – og er verið að reyna að finna tíma – líklega fljótælega eftir páska.