Maksymilian Haraldur Frach fiðluleikari

13. júlí 2017 | Tónlistarfólk á eða frá Ísafirði og nágrenni

Stundaði fiðlunám hjá föður sínum Janusz Frach frá unga aldri. Framhaldsnám við Listaháskóla Íslands hjá Guðnýju Guðmundsdóttur og síðan við Tónlistarháskólann í Kraków í Póllandi sem skiptinemi frá LHÍ.

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is

Nýlegar færslur