Verkefni utan hins hefðbundna skólastarfs

6. september 2011 | Skólanámskrá

Tónlistarskóli Ísafjarðar hefur ávallt lagt áherslu á mikla virkni í samfélaginu og t taka kennarar og nemendur mikinn þátt í menningarlífinu í bænum. Vart er haldin sú samkoma í bænum, að þeir komi ekki að því að einhverju leyti.

Hér eru nokkur dæmi – flest þessara verkefna eru orðin fastur liður í skólastarfinu.

 

Grunnskólarnir:

Hádegistónleikar í Grunnskólanum

Skólatónleikar í mars – gunnskólabörnum boðið í Hamra

Tónlist sem valgrein

Aðstoð við árshátíðir

Listaval

Stóra upplestrarkeppnin

Tónlistaratriði á skólaslitum

 

Menntaskólinn:

Tónlistaratriði á skólasetningu að hausti

Tónlistaratriði á útskriftarhátíðum á jólum og að vori

Þátttaka tónlistarnema í Sólrisuleikriti og fl.

 

Listaháskóli Íslands:

Móttaka 1.árs nema tónlistardeildar á hverju hausti og sameiginlegt námskeið 

Samvinna í tengslum við Joint master verkefni LHÍ

 

Ísafjarðarbær:

Veturnætur – menningarhátíð

Tendrun jólaljósa

Setning Skíðavikunnar

17.júní

 

Kirkjurnar:

Aðventukvöld í öllum kirkjum á svæðinu

Árlegir Frostrósatónleikar í Ísafjarðarkirkju

Guðsþjónustur í Ísafjarðarkirkju og víðar – tónlistaratriði

 

Ýmsir:

Jólatorgsala á Silfurtorgi

Friðarganga á Þorláksmessu

JTónleikar á Fjórðungssjúkrahúsi

Litlu jól aldraðra á Hlíf

Nýársfagnaður aldraðra á Hlíf

Hlífarsamsætið í mars

Leiksýningar Litla leikklúbbsins

Hátíðahöld verkalýðsfélaganna 1. maí

o.m.fl.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is