Rafbassi (bassagítar)

10. júní 2009 | Hljóðfærin

Rafmagnsstrengjahljóðfæri, oftast með 4 strengi og þverbönd á gripbretti.  Oftast eru strengirnir stilltir áttund neðar en á gítar.  Snúra er tengd frá hljóðfærinu yfir í magnara.