Hleð viðburði

« Allir viðburðir

  • This viðburður has passed.

Ulrike Haage í Hömrum

4. maí @ 17:00 - 18:00

Frítt

Föstudaginn 4. maí bjóða gestavinnustofur ArtsIceland á Ísafirði, í samstarfi við Tónlistarskóla Ísafjarðar, til síðdegistónleika í Hömrum með þýsku tónlistarkonunni Ulrike Haage. Þar mun hún spila brot úr verkum sínum, bæði nýjum verkum sem hún hefur unnið að á Ísafirði, sem og brot úr kvikmyndatónlist sinni, meðal annars úr myndinni Greetings from Fukushima sem frumsýnd var á Stockfish kvikmyndahátíðinni á síðasta ári.

Enginn aðgangseyrir, léttar veitingar í boði

Upplýsingar

Dagsetn:
4. maí
Tími
17:00 - 18:00
Verð:
Frítt
Tök Viðburður:
,

Staðsetning

Tónlistarskólinn Hamrar