Hleð viðburði

« Allir viðburðir

  • This viðburður has passed.

Tónlistarhátíðin Við Djúpið verður 17. -22. júní 2024

17. júní - 22. júní

Tónlistarhátíðin Við Djúpið verður 17. -22. júní 2024.

Tónlistarhátíðin Við Djúpið fer fram á Ísafirði dagana 17.–22. júní. Á dagskrá er yfir tugur almennra tónleika þar sem ný og gömul tónlist mætast í meðförum framúrskarandi tónlistarmanna. Ísfirskt tónlistarfólk er áberandi í dagskránni. Boðið er upp á metnaðarfull námskeið fyrir lengra komna tónlistarnemendur en einnig tónlistarleikjanámskeið fyrir börn.

Sjá nánar á heimasíðu hátíðarinnar: Við Djúpið

 

Upplýsingar

Byrja:
17. júní
Enda:
22. júní