Samsöngur í Hömrum 1. des. kl.18

Samsöngur 1. desember kl 18 í Hömrum í upphafi jólaföstu. Rúna Esradóttir og Judy Tobin leiða sönginn með dyggri aðstoð nemenda. Ókeypis aðgangur.