Hornið hans Samma rakara og lúðrasveitarjakkinn

Hornið hans Samma rakara og lúðrasveitarjakkinn

Lúðrasveitajakki og horn Samma rakara Guðríður Sigurðardóttir, ekkja Samma rakara, og Sigurður sonur þeirra komu færandi hendi í Tónlistarskólann. Til minningar um Samma færðu þau skólanum horn og lúðrasveitajakkann hans. Sammi hafði nýlega fest kaup á hljóðfærinu....
Urður og Iðunn í Upptakti

Urður og Iðunn í Upptakti

Urður og Iðunn í Upptakti Tveir nemendur Tónlistarskólans, systurnar Urður og Iðunn Óliversdóttir unnu hvor um sig til verðlauna með tónsmíðum sínum í Upptakti, tónsköpunaverðlaunum barna og ungmenna. Þær munu því fara í tónlistarsmiðju með nemendum skapandi...
Píanókennari óskast

Píanókennari óskast

Tónlistarskóli Ísafjarðar auglýsir til umsóknar stöðu píanókennara. Um er að ræða 100% starfshlutfall og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf 15. ágúst 2023. Umsóknarfrestur er til og með 15. apríl 2023. Allar nánari upplýsingar um starfið veitir Bergþór Pálsson...
Dagur tónlistarskólanna 2023 – myndir

Dagur tónlistarskólanna 2023 – myndir

Haukur Sigurðsson ljósmyndari tók þessar fínu myndir á Degi tónlistarskólanna í Ísafjarðarkirkju 25. febrúar sl. Sérstakar þakkir fær fólk sem styrkti hljóðfærasjóð tónlistarskólans, enn er hægt að styrkja hann. Reikningur hljóðfærasjóðs er 556 14 603023 og kennitala...
Tónlistarskóli Ísafjarðar 75 ára – afmælisviðburðir

Tónlistarskóli Ísafjarðar 75 ára – afmælisviðburðir

Í ár eru liðin 75 ár frá stofnun Tónlistarskóla Ísafjarðar Tónlistarskóli Ísafjarðar var stofnaður árið 1948 og er því 75 ára í ár. Við ætlum að fagna tímamótunum á ýmsan hátt yfir árið. Fyrsti viðburðurinn er að á sumardaginn fyrsta verður opnuð sögusýning um...
Skúli Þórðarson

Skúli Þórðarson

Skúli Þórðarson Skúli Þórðarson Skúli Þórðarson, sem margir þekkja sem Skúla mennska, er nýi gítarkennarinn okkar. Hann er yfirvegaður og geðþekkur, húsmæðraskólaskólagenginn og unnandi dægurmenningar. Þá er það helst tónlist sem vekur hrifningu hans og áhuga. Semja...