Latest Past viðburði
Árni Heiðar og Gissur Páll – Við nyrstu voga
Tónlistarskólinn HamrarVeturnætur Árni Heiðar Karlsson og Gissur Páll Gissurarson flytja íslensk sönglög af nýjum geisladiski, Við nyrstu voga. Samstarf Gissurar Páls Gissurarsonar og Árna Heiðars Karlssonar spannar rúman áratug og hefur það verið afar farsælt. Þeir hafa nú tekið upp brot af því besta af því samstarfi sem þeir hafa átt í gegnum árin sem kemur […]
Opið hús
Tónlistarskólinn Austurvegur 11, ÍsafjörðurOpið hús verður í Tónlistarskóla Ísafjarðar laugardaginn 26. október n.k. Í boði verður hið hefðbundna innlit í kennslustofur þar sem gestum og gangandi mega spreyta sig á hin ýmsu hljóðfæri. Veturinn fær að njóta sín í teikningu og tónum úr smiðju yngri kóra og forskólabarna. Sýnd verður Buster Keaton myndin The Boat við undirleik nemenda […]
Árstíðirnar fjórar – Vivaldi- Maksymilian Haraldur Frach fiðluleikari
Tónlistarskólinn HamrarVeturnætur Árstíðirnar fjórar - Vivaldi Maksymilian Haraldur Frach fiðluleikari flytur hið fagra verk Árstíðirnar fjórar eftir Vivaldi ásamt strengjasveit. Strengjasveitina skipa: Joanna Bartkiewicz, fiðla, Nikodem Frach fiðla, Magdalena Nawojska fiðla, Aleksandra Panasiuk fiðla, Janusz Frach víóla, Klaudia Borowiec selló. Ljóðaupplestur: Ásdís Halla Guðmundsdóttir og Þuríður Kristín Þorsteinsdóttir. Vivaldi var afkastamikið tónskáld en Árstíðirnar fjórar eru […]