3. apríl 2022 | Fréttir, Hamrar, Tónlistarfélagið
Söngvari ársins Herdís Anna Jónasdóttir mætir á Ísafjörð ásamt félögum sínum Grími Helgasyni og Semion Skigin. Tríóið flytur verk fyrir sópran, klarinett og píanó eftir J. S. Bach, Schubert og Louis Spohr. 6. apríl 2022 kl. 20:00 í Hömrum Miðaverð kr. 3000, en kr....
16. mars 2022 | Fréttir, Hamrar, Tónlistarfélagið
Með gleði í hjarta kynnir Tónlistarfélagið til leiks tvo frábæra píanóleikara þá Aladár Rácz og Péter Máté. Báðir eru þeir af ungversku bergi brotnir en fæddir í sitthvoru landinu og kynntust fyrst sem þátttakendur í píanókeppni í Belgrad, árið 1983. Báðir hafa þeir...
12. nóvember 2021 | Fréttir, Hamrar
Það var sannkallað stjörnuregn í Hömrum í gærkvöldi, þegar fimm framúrskarandi óperusöngvarar og eðalpíanóleikari leiddu saman hesta sína á tónleikum Tónlistarfélagsins. Sigrún Pálmadóttir var í hópnum og tók af öll tvímæli um að við höfum gersemi hér á meðal vor á...
3. nóvember 2021 | Fréttir, Hamrar
Við bjóðum Ísfirðingum og gestum í notalega samveru í Hömrum mánudagskvöldið 8. nóvember kl. 20. Eiríkur Örn Norðdahl les úr nýútkominni bók sinni, Einlægur Önd. Börnin hans spila með pabba sínum tvö frumsamin lög, annað eftir Aino Magneu, dóttur Eiríks og hitt eftir...
26. október 2021 | Fréttir, Hamrar, Tónlistarfélagið
Drama og fjör á næstu tónleikum Tónlistarfélags Ísafjarðar, fimmtudaginn 11. nóvember kl. 20 í Hömrum. Kristinn Sigmundsson, Hanna Dóra Sturludóttir, Oddur Arnþór Jónsson, Gissur Páll Gissurarson, Sigrún Pálmadóttir og Guðrún Dalía flytja aríur og samsöngsatriði úr...
22. október 2021 | Fréttir, Hamrar