3. september 2023 | 75 ára afmælið, Fréttir, Hamrar, Tónlistarfélagið
FRESTAÐ VEGNA VEIKINDA. Sif Margrét Tulinius og Edda Erlendsdóttir – tónleikar Tónlistarfélags Ísafjarðar í Hömrum 22. september kl. 20. Frönsk rómantík og impressionismi – stefnumót franskra kventónskálda við Ravel og Debussy Þessi efnisskrá með franskri tónlist frá...
28. ágúst 2023 | 75 ára afmælið, Fréttir, Hamrar
Tónlistarskóli Ísafjarðar verður settur í Hömrum kl 18 í dag. Aron Ottó Jóhannsson og Bea Joó flytja Nótt eftir Árna Thorsteinson í minningu Sigríðar Ragnarsdóttur, fyrrverandi skólastjóra. Mikolaj Ólafur Frach, nýr kennari við skólann, flytur Ballöðu nr. 1 í g-moll...
26. ágúst 2023 | 75 ára afmælið, Fréttir, Hamrar
Listviðburður í Hömrum 2. sept. kl 16 – söngur, fiðla og píanó Ísfirðingarnir Kolbeinn Jón Ketilsson, Dagbjört Ósk Jóhannsdóttir, Hjörleifur Valsson ásamt hinum norska píanóleikara Thormod Rønning Kvam halda tónleika í Hömrum laugardaginn 2. september kl 16 (ATH...
31. maí 2023 | 75 ára afmælið, Fréttir, Hamrar
Skólaslit Tónlistarskólans 2023 Tónlistarskóla Ísafjarðar var slitið við hátíðlega athöfn í Ísafjarðarkirkju í dag, 31. maí. Bergþór Pálsson þakkaði nemendum, kennurum, forráðamönnum og velunnurum skólans og minntist m.a. á för Ísófóníu í Hörpu í mars sl.: „Við getum...
29. maí 2023 | 75 ára afmælið, Fréttir
Madis Mäekalle, trompet: Fanfare eftir Marc-Antoine Charpentier Guðrún Hrafnhildur Steinþórsdóttir, píanó: Fountains in the Rain eftir William Gillock Ávarp skólastjóra Rebekka Skarphéðinsdóttir, píanó: Sónata í d moll eftir Domenico Scarlatti 75 ára afmælisár kynnt...
15. maí 2023 | 75 ára afmælið, Fréttir
Heimilistónar í haust Í tilefni 75 ára afmælis Tónlistarskólans ætlum við að blása til Heimilistóna eins og gert hefur verið áður á afmælum skólans og margir þekkja. Heimilistónarnir verða laugardaginn 25. nóvember. Fyrirkomulagið er þannig að nemendur skólans undir...