SINFÓNÍUTÓNLEIKAR FRAMUNDAN

SINFÓNÍUTÓNLEIKAR FRAMUNDAN

Það er mikið ánægjuefni að Sinfóníuhljómsveit Íslands skuli ætla að heimsækja Ísafjörð nú á Veturnóttum en nær 8 ár eru liðin...
Sjö þátttakendur í píanókeppni EPTA

Sjö þátttakendur í píanókeppni EPTA

Píanókeppni Íslandsdeildar EPTA (Evrópusamband píanókennara) fer fram í Salnum í Kópavogi dagana 3.-8.nóvember nk. Keppnin sem haldin er á 3ja ára fresti hefur löngu hlotið...
Vel heppnað kvæðalaganámskeið

Vel heppnað kvæðalaganámskeið

Kvæðalaganámskeiðið sem Tónlistarskóli Ísafjarðar hélt í Hömrum sl. laugardag 10.október var vel sótt og heppnaðist ákaflega vel. Þótt fyrirvarinn væri...

Kvæðalaganámskeið á laugardag

Nk. laugardag 10.október verður haldið stutt kvæðamannanámskeið í Tónlistarskóla Ísafjarðar. Farið verður yfir nokkur kvæðalög og tvísöngslög eftir...

Tímamótaflutningur á Brahms

Nýverið kom út geisladiskur með klarinettsónötum Brahms Op. 120 og Fantasiestücke Op.73 eftir Schumann í flutningi hjónanna Selvadore Rähni klarinett og Tuuli Rähni píanó....
Tímamótaflutningur á Brahms

Tímamótaflutningur á Brahms

Nýverið kom út geisladiskur með klarinettsónötum Brahms Op. 120 og Fantasiestücke Op.73 eftir Schumann í flutningi hjónanna Selvadore Rähni klarinett og Tuuli Rähni píanó....
Óperettueinleikurinn slær í gegn

Óperettueinleikurinn slær í gegn

Óhætt er að segja að óperettueinleikurinn "Eitthvað sem lokkar og seiðir…." um óperettustjörnuna ísfirsku, Sigrúnu Magnúsdóttur, hafi slegið rækilega í gegn....

Skólasetning

Skólasetning Tónlistarskóla Ísafjarðar verður kl. 18:00 í dag í Hömrum, sal skólans að Austurvegi.  Samkvæmt venju verða flutt stutt ávörp og tónlistaratriði....
Innritun – skrifstofa opnar

Innritun – skrifstofa opnar

Skrifstofa Tónlistarskólans opnar þriðjudaginn 18. ágúst og er innritun nýrra nemenda hafin. Skrifstofan er opin frá kl. 10:00 til 15:30. Starfið í skólanum er fjölbreytt sem  fyrr. ...

Breyttur tónleikatími í kvöld

Af óviðráðanlegum orsökum þurfti að breyta tímasetningu tónleika söngnema og öldunga sem verða í Hömrum í kvöld, kl. 20 í staðinn fyrir kl. 18.