Velheppnaðir vortónleikar tónlistarnema á Þingeyri

Velheppnaðir vortónleikar tónlistarnema á Þingeyri

Tónlistarnemar á Þingeyri héldu vortónleika sína í Þingeyrarkirkju í gærkvöld, fimmtudagskvöldið 14.apríl,  fyrir nánast fullu húsi áheyrenda. Dagskráin var einstaklega fjölbreytt, samleikur og samsöngur af ýmsu tagi, 15 tónlistaratriði en flytjendur voru  21 talsins...
Skólalúðrasveitin heldur hádegistónleika í Grunnskólanum

Skólalúðrasveitin heldur hádegistónleika í Grunnskólanum

Skólalúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar heldur hádegistónleika í Grunnskólanum á Ísafirði kl. 12:40 fimmtudaginn 14.apríl. Tónleikarnir verða í anddyri Grunnskólans við Aðalstræti. Á dagskránni eru nokkur vinsæl popplög, eftir meistara á borð við Michael Jackson,...
Lúðrasveitin á Aldrei fór ég suður

Lúðrasveitin á Aldrei fór ég suður

Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar tekur að þessu sinni þátt í tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður sem haldin verður á Ísafirði um páskana. Sveitin mun leika með tónlistarmanninum Mugison í tveim lögum eftir hann, og útsetur stjórnandi sveitarinnar Madis Mäekalle...

Velheppnaðir Chopin-tónleikar nemenda

 Chopin-tónleikar nemenda Tónlistarskóla Ísafjarðar á miðvikudagskvöld tókust sérlega vel. Þessi mikli tónsnillingur var fæddur árið 1810 en lést 1849, og í fyrra var 200 ára afmælis hans fagnað um allan heim.  Á tónleikunum voru flest verkanna leikin á píanó, enda...
Vortónleikar tónlistarnema í Þingeyrarkirkju

Vortónleikar tónlistarnema í Þingeyrarkirkju

Tónlistarnemar í útibúi Tónlistarskóla Ísafjarðar á Þingeyri halda vortónleika sína fimmtudaginn 14.apríl nk. kl. 18:00 í Þingeyrarkirkju. Á dagskránni er samspil áberandi og leika nemendurnir í litlum hópum en einnig leika allir saman í lok tónleikanna. Þá er...
Rähni-hjónin halda tónleika í Hömrum á pálmasunnudag

Rähni-hjónin halda tónleika í Hömrum á pálmasunnudag

Á pálmasunnudag, 17.apríl, kl. 16:00 verða kammertónleikar í Hömrum. Það eru tónlistarhjónin Selvadore og Tuuli Rähni sem leika á klarinett og píanó verk eftir Brahms, Busoni, Lutoslawski og Tsjaikovsky. Aðgangseyrir er kr. 2.000, kr. 1.500 fyrir lífeyrisþega , en...
Chopin-tónleikar í Hömrum á miðvikudagskvöld

Chopin-tónleikar í Hömrum á miðvikudagskvöld

Tónlistarskóli Ísafjarðar minnist 200 ára afmælis tónskáldsins Chopin á síðasta ári með tónleikum í Hömrum miðvikudagskvöldið 6.apríl kl. 20:00. Á tónleikunum flytja nemendur skólans verk eftir Chopin á píanó og fiðlu auk söngs, en einnig verða fluttar útsetningar...
Skólatónleikar

Skólatónleikar

     Skólatónleikar eru samstarfsverkefni Grunnskólans á Ísafirði, Tónlistarskóla Ísafjarðar og Listaskóla Rögnvaldar Ólafssonar.  Í morgun fóru fram tvennir skólatónleikar í Hömrum, hjá 5. bekk og 8. bekk.  Þetta fer þannig fram að árgangarnir nota eina kennslustund...

Önundur í leyfi – nýr kennari tekur við tímabundið

Trommukennari skólans,  Önundur Hafsteinn Pálsson, er að fara í launalaust leyfi í nokkrar vikur, nánar tiltekið frá næstu viku fram í  byrjun maí. Hann mun þó kenna nokkrum af lengst komnu nemendunum áfram í samráði við þá. Tekist hefur að finna staðgengil fyrir...

Foreldraviðtöl

Í þessari viku eru foreldrar boðaðir til viðtals við kennara barna sinna, enda er skólaárið nú langt á veg komið og einungis um 7-8 kennsluvikur eftir fram að vortónleikum um miðjan maí.  Viðtölin fara fram í spilatíma barnanna þessa sömu daga. Nemendurnir fá umsagnir...
Síða 30 af 46« Fyrsta...1020...2829303132...40...Síðasta »