Píanónámskeið á laugardag

Píanónámskeið á laugardag

Peter Maté píanóleikari og píanókennari kemur hingað á laugardaginn kemur, 13.okt., og heldur master-class námskeið fyrir lengra komna píanónemendur Tónlistarskóla Ísafjarðar.  Hann verður hér allan daginn, ca kl. 10-17 og fer námskeiðið fram í Hömrum.   Um opna tíma...
Nýr trommukennari ráðinn

Nýr trommukennari ráðinn

 Nýr trommukennari hefur nú loks verið ráðinn við skólann í stað Önundar Pálssonar sem hætti í haust. Það er  Haraldur Ringsted Steingrímsson sem er búsettur í Bolungarvík en starfar hjá tölvufyrirtækinu Særaf á Ísafirði. Haraldur er þaulreyndur tónlistarmaður og...
Kómedíuleikhúsið flytur inn

Kómedíuleikhúsið flytur inn

Þessa dagana er Kómedíuleikhúsið að flytja inn í Tónlistarskólahúsið við Austurveg, nánar tiltekið í rými í kjallaranum þar sem áður var skólaeldhús og borðstofa Gagnfræðaskólans á Ísafirði og enn síðar smíðastofa Grunnskólans. Þarna stigu því margir Ísfirðingar sín...
HEIMILISTÓNAR – Auglýst eftir „tónlist og heimilum“!

HEIMILISTÓNAR – Auglýst eftir „tónlist og heimilum“!

 Haustið 2008 héldu Tónlistarskóli Ísafjarðar og Tónlistarfélag Ísafjarðar með miklum glæsibrag upp á 60 ára afmælið með Tónlistardeginum mikla. Eitt þeirra atriða sem þar vakti hvað mesta lukku voru „HEIMILISTÓNAR“, þ.e. eins konar stofutónleikar með...
Námskeið í tónlistarsögu hefst á föstudag

Námskeið í tónlistarsögu hefst á föstudag

 Námskeið í sögu vestrænnar tónlist fram að rómantíska tímabilinu (til dauða Beethovens 1827) hefst föstudaginn 5.október, .í stofu 3 á neðri hæð. Námskeiðið verður yfirleitt haldið á föstudögum kl. 13:15 – 15:00 og áætlað að því ljúki í desember (eða janúar)....
Maksymilian leikur með Ungsveit Sinfóníunnar

Maksymilian leikur með Ungsveit Sinfóníunnar

 Ungur ísfirskur fiðluleikari, Maksymilian Haraldur Frach, æfir þessa dagana með Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands, en í hljómsveitinni leikur úrval ungra íslenskra hljóðfæraleikara. Maksymilian er sonur tónlistarhjónanna Januszar og Iwonu Frach sem bæði kenna við...
Óperuklúbburinn byrjar aftur – Kynning á Il Trovatore

Óperuklúbburinn byrjar aftur – Kynning á Il Trovatore

Fyrsta óperukvöld klúbbsins verður nk. mánudag, 1.október kl. 19:30 og þar verður til umfjöllunar óperan Il Trovatore eftir meistara Giuseppe Verdi. Þetta er ópera sterkra tilfinninga – saga um ástir og hefnd. Tónlistin iðar að sama skapi af rómantík, fögrum laglínum...

Tónleikar listaháskólanema – kl.20 miðvikudagskvöld

 Nýnemar í tónlistardeild Listaháskóla Íslands hafa dvalið á Ísafirði undanfarna daga við leik og nám ásamt tveimur kennurum og nokkrum meistaranemum. Í kvöld, miðvikudagskvöld heldur hópurinn tónleika í Hömrum kl.20:00, þar sem allir eru hjartanlega velkomnir að koma...
Listaháskólafólk í heimsókn á Ísafirði

Listaháskólafólk í heimsókn á Ísafirði

 Það er mikið fjör í Tónlistarskóla Ísafjarðar þessa dagana, skólastarfið er komið á fullt og margt skemmtilegt framundan. Í dag mánudaginn 24..september, er von á 22 nýnemum í tónlistardeild  Listaháskóla Íslands og ætla þau að dvelja á Ísafirði í nokkra daga við nám...
Listaháskólanemar væntanlegir í árlega heimsókn

Listaháskólanemar væntanlegir í árlega heimsókn

Mánudaginn 24.september nk er von á 22 nýnemum í tónlistardeild  Listaháskóla Íslands og ætla þau að dvelja á Ísafirði í nokkra daga við nám og leik.  Hér sækja þau námskeið í „Skapandi tónlistarmiðlun“ en hluti af námskeiðinu felst í að vinna með börnum og unglingum...
Síða 20 af 46« Fyrsta...10...1819202122...3040...Síðasta »