Iwona Frach

Iwona Frach

Iwona Frach Iwona er Krakáingur í húð og hár. Í Kraká fæddist hún, gekk menntaveginn þar, og reyndar víðar – en í Kraká slær alltaf hjarta hennar. Svipað og önnur börn sem læra tónlist í Póllandi hóf hún nám 6 ára gömul og lauk því með MA gráðu frá...
Janusz Frach

Janusz Frach

Janusz Frach Segja má að Janusz sé fiðluleikari alveg frá blautu barnsbeini í Póllandi. Hann dansaði á rúminu við tónlist í útvarpinu aðeins fjögurra ára gamall og þá spurði mamma hans hvaða hljóðfæri hann mundi vilja spila á. Svarið man hann enn þann dag í dag...
Ragnar H. Ragnar

Ragnar H. Ragnar

Ragnar H. Ragnar Í dag, 28. september, er fæðingardagur Ragnars H. Ragnar, fyrsta skólastjóra Tónlistarskóla Ísafjarðar. Ragnar tók upp eftirnafnið Ragnar í Bandaríkjunum, þar sem honum þótti óþægilegt að vera kallaður mr, Hjálmarsson, því að við notum skírnarnöfn á...
Tónlist er fyrir alla – ráðstefna í Hörpu

Tónlist er fyrir alla – ráðstefna í Hörpu

Kennarar Tónlistarskólans brugðu sér á ráðstefnu 450 tónlistarkennara í Hörpu í síðustu viku. Slíkar samkomur eru mjög gagnlegar til að fá ferskar hugmyndir og sjá hvað aðrir eru að gera, efla tengslanet og uppgötva ný tækifæri í tónlistarkennslu. Eins og yfirskriftin...
Berta Dröfn og Svanur með tónleika í Hömrum

Berta Dröfn og Svanur með tónleika í Hömrum

Berta Dröfn Ómarsdóttir sópran og Svanur Vilbergsson gítarleikari flytja efnisskrá byggða á þjóðlögum frá Íslandi, Frakklandi, Spáni og Búlgaríu, í Hömrum tónleikasal Tónlistarskóla Ísafjarðar föstudaginn 23. september. Um listafólkið: Berta Dröfn Ómarsdóttir sópran...
ORGELKRAKKAHÁTÍÐ í Ísafjarðarkirkju 15. og 16. september

ORGELKRAKKAHÁTÍÐ í Ísafjarðarkirkju 15. og 16. september

ORGELKRAKKAHÁTÍÐ verður haldin í Ísafjarðarkirkju 15. og 16. september DAGSKRÁ 15. september Kl. 15:30: Orgelkrakkavinnusmiðja í safnaðarheimili. Orgelspunasmiðja í kirkju. Í orgelkrakkavinnusmiðju setja börn saman lítið pípuorgel frá grunni og leika á það í lok...
Mikolaj Ólafur Frach sló í gegn í Hörpu

Mikolaj Ólafur Frach sló í gegn í Hörpu

Það lá við að Ísfirðingabekkurinn í Eldborg spryngi í loft upp af stolti þegar Mikolaj Ólafur Frach sló í gegn með 1. píanókonsert Chopin, 3. kafla. Bravissimo kæri Mikolaj! Mikolaj hefur allt til að bera sem einkennir sannan listamann, elju, alúð, funheita...
Tónlistarskólinn settur

Tónlistarskólinn settur

„Það var svo heitt úti og svo var troðfullt út úr dyrum, þannig að þetta var eiginlega eins og skólaslit,“ sagði Janusz eftir skólasetninguna. Tónlistarskólinn var settur í 74. sinn í dag. Bergþór Pálsson skólastjóri sagði frá starfinu framundan og kynnti tvo nýja...
Judy Tobin

Judy Tobin

Judy Tobin Judy Tobin er búin að færa lögheimiliið sitt frá Mexíkó á Ísafjörð, þar sem lognið á líka lögheimili. Henni Judy fylgir samt ekki bara logn, heldur fjör og hlýr andblær. Áður en hún fór til Mexíkó kenndi hún í 27 ár við Tónskóla Sigursveins. Judy er ein af...