Skólasetning Tónlistarskólans 2023

Skólasetning Tónlistarskólans 2023

  Skólasetning Tónlistarskólans Fjölmenni var í dag á skólasetningu Tónlistarskóla Ísafjarðar. Bergþór Pálsson skólastjóri minntist Sigríðar Ragnarsdóttur fyrrverandi skólastjóra sem lést í gær. Einnig fór hann yfir það helsta sem er framundan í vetur, má þar...
Mikolaj Frach

Mikolaj Frach

Mikolaj Frach Það er mikill fengur fyrir Tónlistarskóla Ísafjarðar að fá Mikolaj Ólaf Frach til liðs við okkur. Hann er mörgum að góðu kunnur, enda er hann borinn og barnfæddur Ísfirðingur. Foreldrar hans eru Janusz, fiðluleikari og Iwona Frach, píanóleikari, sem bæði...
Skólaslit Tónlistarskólans 2023

Skólaslit Tónlistarskólans 2023

Skólaslit Tónlistarskólans 2023 Tónlistarskóla Ísafjarðar var slitið við hátíðlega athöfn í Ísafjarðarkirkju í dag, 31. maí. Bergþór Pálsson þakkaði nemendum, kennurum, forráðamönnum og velunnurum skólans og minntist m.a. á för Ísófóníu í Hörpu í mars sl.: „Við getum...