Clörukvæði og Canzonettur

Clörukvæði og Canzonettur

Miðvikudagskvöldið 30. apríl verða tónleikar á vegum Tónlistarfélags Ísafjarðar. Óperusöngkonan Sigrún Pálmadóttir og þýski píanóleikarinn Sibylle Wagner flytja sönglög eftir Clöru Schumann og kansónettur eftir Joseph Haydn og er yfirskrift tónleikanna Clörukvæði og...

Svæðistónleikar Nótunnar

Sannkölluð hátíðarstemning ríkti á svæðistónleikum Nótunnar sem haldin var í Borgarnesi laugardaginn 8. mars s.l. Þar komu fram í 25 atriðum nemendur frá 10 tónlistarskólum á Vesturlandi, Vestfjörðum og Norð-Vesturlandi. Tónleikarnir voru afar fjölbreyttir og...

Tónleikar Menntaskólanema í Hömrum

Miðvikudaginn 5. mars verða tónleikar menntskælinga í Hömrum.  Tónleikarnir eru liður í Sólrisuhátíð Menntaskólans á Ísafirði og samstarfsverkefni milli hans og Tónlistarskóla Ísafjarðar.  Er þetta í annað sinn sem slíkir tónleikar eru haldnir með þeim hætti.  Á...

Dagur Tónlistarskólanna 15. febrúar

Dagur Tónlistarskólanna verður haldinn hátíðlegur víða um land laugardaginn 15. febrúar n.k. Tónlistarskóli Ísafjarðar heldur þrenna tónleika að því tilefni. Laugardaginn 15. febrúar verða tónleikar í Ísafjarðarkirkju kl. 16:00  Að þessu sinni verður sérstök áhersla...
Mikolaj Ólafur í 3. sæti í Þýskalandi

Mikolaj Ólafur í 3. sæti í Þýskalandi

Tónlistarskóli Ísafjarðar hefur um langt árabil geta státað af ungum, efnilegum nemendum jafnt innanlands sem utan.  Mikolaj Ólafur Frach, 13 ára píanónemandi við skólann, hefur þrátt fyrir ungan aldur getið sér gott orð sem tónlistarmaður.  Á s.l. hausti hélt hann...

Nótan 2013

Í kvöld, miðvikudaginn 8. janúar kl. 20:50, verður á dagskrá Ríkissjónvarpsins þáttur um Nótuna 2013.  Það er uppskeruhátíð tónlistarskóla landsins, sem fram fór í Hörpu síðastliðið vor.  Tónlistarskólarnir eru um 90 talsins og þátttakendur af öllu landinu á...
Síða 20 af 75« Fyrsta...10...1819202122...304050...Síðasta »