Gjöf

Tónlistarskólanum hefur borist vegleg gjöf, fallegt trompet hljóðfæri, lítið notað og kemur sér ákaflega vel.  Það var Karl Geirmundsson sem kom færandi hendi, en hann er Ísfirðingum vel kunnugur.  Karl hefur verið virkur tónlistarmaður í áratugi og ávallt verið...

Jólatónleikar 2013

Vikuna 9.-14. desember verða jólatónleikar Tónlistarskólans.  Nánari upplýsingar um þá verða sendar út til nemenda og forráðamanna þeirra á allra næstu dögum.  Eins og undanfarin ár verður leitast við að setja systkini saman á tónleika eftir því sem við verður komið....

Tvær flautur og píanó á sunnudag

Nk. sunnudag, 17.nóvember kl.15 verða fyrstu áskriftartónleikar nýs starfsárs á vegum Tónlistarfélags Ísafjarðar í Hömrum. Á tónleikunum kemur fram Íslenska kammertríóið en það skipa þrír af fremstu og reyndustu tónlistarmönnum landsins, hjónin Guðrún Birgisdóttir og...

Kóradagur í Hömrum

Sunnudaginn 3. nóvember kl. 16 :00 halda Barnakór Tónlistarskóla Ísafjarðar, kór 5.-7. bekkja Grunnskólans á Ísafirði og Skólakórinn sameiginlega tónleika í Hömrum. Þar munu þau syngja lög sem þau hafa æft nú á haustdögum.  Skemmtilegt er að geta þess að Skólakórinn...
Píanótónleikar í Hömrum

Píanótónleikar í Hömrum

Laugardaginn 2. nóvember býður ungur ísfirðingur, Mikolaj Ólafur Frach, til píanótónleika í Hömrum, sal Tónlistarskóla Ísafjarðar.  Á tónleikunum mun Mikolaj leika fjölbreytta dagskrá eftir Bach, Beethoven, Schumann, Chopin, Tchaikovsky og Moszkovsky. Mikolaj er sonur...
Listaháskólanemar í heimsókn

Listaháskólanemar í heimsókn

Nú eru 1. árs tónlistarnemar Listaháskóla Íslands komnir í sína árlegu haustheimsókn til Ísafjarðar. Þau eru hér á 5 daga námskeiði í skapandi tónlistarmiðlun undir handleiðslu Sigurðar Halldórssonar og Jóns Gunnars Biering Margeirssonar.   Þau bjóða nú sem fyrr...
Síða 20 af 74« Fyrsta...10...1819202122...304050...Síðasta »