Sinfónían sló í gegn á Ísafirði

Við Vestfirðingar fengum sannarlega frábæra gesti sl. mánudag, 26.október – sjálfa Sinfóníuhljómsveit Íslands ásamt fylgdarliði. Hljómsveitin notaði tímann vel, hélt tvenna tónleika auk þess sem nokkrir félagar tókju þátt í minningarathöfn um snjóflóðin á...
OPIÐ HÚS á laugardaginn

OPIÐ HÚS á laugardaginn

Tónlistarskóli Ísafjarðar býður gestum og gangandi í Opið hús laugardaginn 24.október kl. 13-15:30. Dagskráin hefst með tónleikum Lúðrasveitar T.Í. í Samkaup kl. 13, en um leið hefst dagskrá í skólanum þar sem boðið er upp á ´alls konar tónlist, myndasýningar o.fl. Í...
Vetrarfrí og fleiri forföll

Vetrarfrí og fleiri forföll

Vetrarfrí verður í skólum á Ísafirði föstudaginn 16. og mánudaginn 19.október,og gildir það einnig um Tónlistarskóla Ísafjarðar. Skólinn er lokaður þessa tvo daga. Þá verður um helmingur kennara á námsferðalagi fimmtudaginn 15.október og þriðjudaginn 20..október...
Námsferð kennara til Boston

Námsferð kennara til Boston

Rúmur helmingur kennara Tónlistarskóla Ísafjarðar hafa ákveðið að nýta vetrarfríið í næstu viku  til endurmenntunar á sínu faglega sviði og leggja land undir fót í því skyni. Leiðin liggur til mennta- og menningarborgarinnar Boston þar sem kennararnir heimsækja tvo...
OPIÐ HÚS laugardaginn 24.OKTÓBER

OPIÐ HÚS laugardaginn 24.OKTÓBER

Tónlistarskóli Ísafjarðar tekur að venju þátt í menningarhátíðinni VETURNÓTTUM, nú með OPNU HÚSI, með þáttöku allra kennara laugardaginn 24,október kl.13-15:30. Dagskráin verður afar fjölbreytt og hefst með lúðraþyt Lúðrasveitar TÍ í Samkaup kl. 13, en að öðru leyti...
SINFÓNÍUTÓNLEIKAR FRAMUNDAN

SINFÓNÍUTÓNLEIKAR FRAMUNDAN

Það er mikið ánægjuefni að Sinfóníuhljómsveit Íslands skuli ætla að heimsækja Ísafjörð nú á Veturnóttum en nær 8 ár eru liðin síðan hélt hér síðast tónleika. Það var í janúar 2008 sem hún kom í tilefni af 60 ára afmæli skólans og Tónlistarfélags Ísafjarðar, hélt...
Síða 10 af 75« Fyrsta...89101112...203040...Síðasta »