A- A A+ A
Lúđrasveitir

Við Tónlistarskóla Ísafjarðar starfa reglulega tvær lúðrasveitir, stundum þrjár, allar undir stjórn Madis Maeekalle.

Sveitirnar koma fram á tónleikum skólans, við ýmis tækifæri s.s. opnun Skíðaviku, 1. maí o.s.frv. Sveitirnar halda opinbera tónleika í Ísafjarðarkirkju snemma í maí á hverju ári.

 

Skólalúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar er fyrir nemendur á grunnskólaaldri, sem ýmist eru nemendur T.Í. eða hafa verið það um lengri eða skemmri tíma. Sveitin æfir tvisvar í viku

 

Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar er skipuð lengra komnum nemendum og öðrum fulloðrnum sem stundað hafa nám á blásturshljóðfæri um lengri eða skemmri tíma og ýmsum þekktum reynsluboltum úr ísfirsku tónlistarlífi. Sveitin æfir tvisvar í viku.

 

„Miðsveitin“ er skipuð lengra komnum nemendum Tónlistarskólans. Hún æfir einungis tímabundið fyrir tónleika.

 


til baka Prenta

Deila á Facebook

© Tónlistarskóli Ísafjarđar | Netfang: sigridur@tonis.is | Sími: 450-8340 | Validated XHTML and CSS | Vefsmíđi: Magnús Hávarđarson