A- A A+ A
Trommur

Trommur eru elstu hljóðfæri í heimi.  Upprunaleg bygging þeirra hefur haldist nær óbreytt en þær voru upphaflega notaðar af trúarlegum ástæðum eða í orrustum.  Trommusett er safn slagverkshljóðfæra sem raðað er upp á þægilegan hátt þannig að einn hljóðfæraleikari geti leikið á þau öll samtímis.  Grunntrommusett samanstendur af bassatrommu, sneriltrommu, málmgjöllum og pákum.


til baka Prenta

Deila á Facebook

© Tónlistarskóli Ísafjarđar | Netfang: sigridur@tonis.is | Sími: 450-8340 | Validated XHTML and CSS | Vefsmíđi: Magnús Hávarđarson