Fréttir og tilkynningar

Nótan, svæðistónleikar tónlistarskólanna 2024 – myndir

Nótan, svæðistónleikar tónlistarskólanna 2024 – myndir

Nótan, svæðistónleikar tónlistarskólanna. 13. apríl 2024 í Tónbergi á Akranesi - myndir Eins og kunnugt er, fer Nótan, uppskeruhátíð tónlistarskólanna, fram annað hvert ár í Hörpu og annað hvert ár á svæðistónleikum, en Vestur-Nóran 2024 fór fram í glæsilegum sal...

Styrkir til tónleikahalds í Hömrum veturinn 2024-2025

Styrkir til tónleikahalds í Hömrum veturinn 2024-2025

Tónlistarfélagið auglýsir styrki til tónleikahalds í Hömrum veturinn 2024-2025 Tónlistarfélag Ísafjarðar auglýsir styrki til tónleikahalds í Hömrum veturinn 2024-2025. Veittir verða styrkir til tónlistarmanna og/eða tónlistarhópa. Umsóknarfrestur er til...

UMSÓKN

Tónlistarskólinn sími 450-8340

Taktu þátt í fjölbreyttu og öflugu tónlistarstarfi!

INNRITUN:

 

Tónlistarskóli Ísafjarðar

Sköpun, gleði og fagmennska
 

Tónlistarskóli Ísafjarðar er einn elsti tónlistarskóli landsins og þar fer fram fjölbreytt og öflugt tónlistarstarf.

Eitt aðalsmerki Tónlistarskóla Ísafjarðar er sterk tenging við samfélagið og fá nemendur margvísleg tækifæri til þess að koma fram og taka virkan þátt í listalífinu á svæðinu.