A- A A+ A
Kornett

Kornett þýðir "lítið horn" og tilheyrir trompetfjölskyldunni vegna lögunarinnar.  En eins og horn og flygilhorn er kornett keilumyndað en trompetinn sívalur og hefur því kornett mýkri tón en trompet.  Kornett er tilvalið fyrir byrjendur.


til baka Prenta

Deila á Facebook

© Tónlistarskóli Ísafjarđar | Netfang: sigridur@tonis.is | Sími: 450-8340 | Validated XHTML and CSS | Vefsmíđi: Magnús Hávarđarson