A- A A+ A
Selló

Selló (knéfiðla) er strokhljóðfæri í fiðlufjölskyldunni.  Það hefur 4 strengi sem eru stilltir einni áttund neðar en lágfiðla.  Tónsvið sellósins er 4 áttundir, en tónlist þess er rituð í F-lykli.  Selló er vinsælt einleikshljóðfæri en er eitt af hljóðfærum strengjakvartetts og synfóníuhljómsveitar.


til baka Prenta

Deila á Facebook

© Tónlistarskóli Ísafjarđar | Netfang: sigridur@tonis.is | Sími: 450-8340 | Validated XHTML and CSS | Vefsmíđi: Magnús Hávarđarson