A- A A+ A
Fila

Fiðla er strengjahljóðfæri með 4 strengi og er minnsta hljóðfærið í fiðlufjölskyldunni en með hæsta tónsviðið.  Hin hljóðfærin eru lágfiðla, selló og kontrabassi.  Fiðla samanstendur af búk og hálsi.  Á búknum er oftast hökubretti og strengjabretti með stilliskrúfum.  Leika má á fiðlu með boga eða plokka með fingrunum.  Fiðlan á sér mjög langa sögu, en hljóðfærið sem við þekkjum í dag er ítalskt frá 16. öld.  Frá því á barokktímanum hefur fiðlan verið eitt mikilvægasta hljóðfæri sígildrar tónlistar varðandi laglínur.


til baka Prenta

Deila Facebook

© Tnlistarskli safjarar | Netfang: sigridur@tonis.is | Smi: 450-8340 | Validated XHTML and CSS | Vefsmi: Magns Hvararson