A- A A+ A
Gítar

Gítar er strengjahljóðfæri, oftast með 6 strengi úr næloni (klassískur gítar) eða stáli (þjóðlagagítar og rafmagnsgítar.)  Gítar hefur oftast þverbönd á gripbrettinu.  Á gítarhausnum eru stilliskrúfur.  Gítarinn á rætur sínar að rekja allt að 5000 ár aftur í tímann, en gítarinn sem við þekkjum í dag kemur frá Spáni og er um 1000 ára gamall.  Gítarinn er einn af grunnhljóðfærum í blús og rokki en er einnig vel þekktur í djasstónlist.


til baka Prenta

Deila á Facebook

© Tónlistarskóli Ísafjarđar | Netfang: sigridur@tonis.is | Sími: 450-8340 | Validated XHTML and CSS | Vefsmíđi: Magnús Hávarđarson