A- A A+ A
Söngvaseiđur

Smelltu á mynd til ađ skođa

Í mars áriđ 2003 var söngleikurinn Söngvaseiđur (The Sound of Music) settur upp á Ísafirđi í samvinnu Tónlistarskóla Ísafjarđar og Litla leikklúbbsins. Uppfćrslan hlaut fádćma góđar viđtökur áheyrenda og eftir ađ hún var kosin áhugaleiksýning ársins var sýningin sett upp í Ţjóđleikhúsinu. Ţar var hún sýnd viđ húsfylli nokkrum sinnum. Leikstjóri sýningarinnar var Ţórhildur Ţorleifsdóttir en tónlistarstjóri var Beáta Joó. Í stćrstu hlutverkunum voru Guđrún Jónsdóttir (María), Ingunn Ósk Sturludóttir (Abbadísin), Guđmundur Óskar Reynisson (Trapp). Páll Gunnar Loftsson (Max), Ingibjörg Ingadóttir (Elsa) og Rolf (Brynjar Már Brynjólfsson). Barnahópurinn var ţannig skipađur: Lísa (Herdís Anna Jónasdóttir), Lovísa (Ţórunn Arna Kristjánsdóttir), Friđrik (Helgi Ţór Arason), Marta (Anna Marzellíusardóttir og Katrín María Gísladóttir),Birgitta (Lísa Marý Viđarsdóttir og Elma Sturludóttir) Gréta (Agnes Ósk Marzellíusardóttir og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir) og Kurt (Andri Pétur Ţrastarson og Ţorgeir Jónsson).
 • Brynjar Már Brynjólfsson og Herdís Anna Jónasdóttir
 • Guđrún Jónsdóttir, sópransöngkona
 • Ingunn Ósk Sturludóttir, mezzosópran
 • Ingunn Ósk Sturludóttir og Guđrún Jónsdóttir
 • Guđrún Jónsdóttir
 • Guđrún Jónsdóttir
 • Ţórhildur Ţorleifsdóttir, leikstjóri
 • Guđrún Jónsdóttir og Herdís Anna Jónasdóttir
 • Agnes Ósk Marsellíusardóttir
 • Guđmundur Óskar Reynisson og Ingibjörg Ingadóttir
 • Guđrún Jónsdóttir og Sjöfn Kristinsdóttir
 • Guđrún Jónsdóttir og Guđmundur Óskar Reynisson
 • Viđar Örn Sveinbjörnsson

© Tónlistarskóli Ísafjarđar | Netfang: sigridur@tonis.is | Sími: 450-8340 | Validated XHTML and CSS | Vefsmíđi: Magnús Hávarđarson