A- A A+ A
dags. | 13-09-2016
Söngleikjanámskeiđ fyrir unglinga í Tónlistarskóla Ísafjarđar.

Þann 26. september hefst 10 vikna söngnámskeið fyrir börn í 7.-10 bekk grunnskólans. Unnið verður með Disney kvikmyndalög og söngleikjalög og í gegnum þann efnivið eru nemendur kynntir fyrir grunntækni söngsins. Nemendur öðlast einnig þjálfun í ýmsum atriðum sem snúa að sviðsframkomu og áhersla er lögð á að hver og einn fái að njóta sín.
Kennt verður í hóptíma 60 mínútur á viku en auk þess fá nemendur raddþjálfun í styttri einkatímum á námskeiðinu. Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir annast kennslu en hún hefur mikla menntun og reynslu á sviði söngs og kórstjórnar.
Frekari upplýsingar um námskeiðið veita Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir, bjarney.ingibjorg@tonis.is og Ingunn Ósk Sturludóttir, ingunn@tonis.is.
Skráning fer fram á skrifstofu Tónlistarskóla Ísafjarðar í síma 4508340 eða á ritari@tonis.is.til baka Prenta

Deila á Facebook

© Tónlistarskóli Ísafjarđar | Netfang: sigridur@tonis.is | Sími: 450-8340 | Validated XHTML and CSS | Vefsmíđi: Magnús Hávarđarson