A- A A+ A
dags. | 04-03-2015
Ágota Joó kórstjóri og píanóleikari

Ágota Joó  er fædd í Ungverjalandi. Hún hóf pianónám 7 ára, gekk svo í Listamenntaskóla á pianóbraut. Hún  útskrifaðist frá Franz Liszt Tónlistarháskólanum í Szeged, sem pianókennari, tónfræðikennari og kórstjóri.
Hún flutti til Íslands árið 1988, kenndi þar við Tónlistarskóla Ísafjarðar. Árið 1991 flutti hún til Njarðvíkur og kenndi þar á pianó við Tónlistarskóla Njarðvíkur. Hún var kórstjóri Kvennakórs Suðurnesja í nokkur ár og undirleikari Karlakórs Keflavíkur í mörg ár og lék m.a. inn á tvo diska með þeim.  Ágota stjórnar Kvennakór Reykjavíkur og Senjórítum Kvennakórs Reykjavíkur. Hún hefur kennt við Tónskólann Do Re Mi frá árinu 2006.til baka Prenta

Deila á Facebook

© Tónlistarskóli Ísafjarđar | Netfang: sigridur@tonis.is | Sími: 450-8340 | Validated XHTML and CSS | Vefsmíđi: Magnús Hávarđarson